26. og 27. október
Landsþjónusturáðstefna Al-Anon á Íslandi 2013 verður haldin 26. og 27. október í sal Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar við Vífilstaðaveg í Garðabæ og hefst kl. 9:30 með skráningu landsþjónustufulltrúa.
Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er „Al-Anon – Starf – Uppbygging.“
Smellið hér til að skoða dagskrá ráðstefnunnar.