Svæðisfundur Suðvestursvæðis vor 2014

Hafnarfirði 24. maí kl. 11
 
Sælir kæru deildarfulltrúar,
 
Nú er komið að vorsvæðisfundi suðvestursvæðis Al-Anon 2014. Hann verður haldinn að Kaplahrauni 1, Hafnarfirði laugrdaginn 24. maí kl. 11:00
 
Allir Al-Anon félagar eru velkomnir á svæðisfund.
 
      DAGSKRÁ:

  • Fundur settur með æðruleysisbæn
  • Fundarmenn kynna sig
  • Lesið upp úr „Einn dagur í einu í Alanon.“ Erfðavenjurnar og þjónustuhugtökin lesin.
  • Fundargerð síðasta svæðisfundar lesin.
  • Hlutverk svæðisfundar kynnt.
  • Kosnir 3 landsþjónustufulltrúar og þrír til vara.
  • Farið yfir tillögur fyrir Landsþjónusturáðstefnu sem haldin verður 25. og 26. okt. 2014.
  • Önnur mál.
 
Vinsamlegast sendið inn tillögur fyrir Landsþjónustráðstefnu sem fyrst svo við getum undirbúið þær á svæðisfundi.
 
Þeir sem áhuga hafa geta síðan setið deildarfund Hafnafjarðardeildar kl. 14.00
 
Vonandi sláum við þátttökumet:) Hlakka til að hitta ykkur.
 
Kær kveðja,
Svæðisfulltrúi Suðvestursvæðis