Réttu fram hjálparhendi
Ágæti Al-Anon félagi!
Við höfum öll sögu að segja. Það styrkir batasamfélag okkar að heyra aðra deila reynslu sinni, styrk og von.
Á þessa síðu vantar íslenskar reynslusögur um sporin og sporavinnuna. Deildu bata þínum með öðrum. Nánari upplýsingar má finna á Hlekknum undir > Efni óskast frá félögum.
Þetta nýja vefsetur Al-Anon á Íslandi er mikilvægt tólfta spor í þá veru að ná til fleiri aðstandenda sem þurfa á hjálp á halda.
Kannski er saga þín, reynsla af sporavinnunni, batagöngu þinni einmitt það sem einhver þarf á að halda einmitt núna.
Réttu fram hjálparhendi, gefðu öðrum von og styrk.