Niðurstöður vinnusmiðju 13. september 2014

Vinnusmiðja um rekstur Al-Anon á Íslandi   Vinnusmiðja var haldin þann 13. september sl. um rekstrargrundvöll Al-Anon samtakanna. Þar urðu góðar og gagnlegar umræður um mikilvægi þess að efla samtökin okkar og finna leiðir til að ýta undir tilfinningu félaga til sameiginlegrar ábyrgðar á rekstri samtakanna.   Mikil áhersla var lögð á það af þeim sem tóku þátt í umræðum …