Tjáskipti

6. tölublað  Á fyrstu Al-Anon fundunum mínum heyrði ég oft talað um bókina ,,Í sjálfheldu með alkóhólista“. Henni var hælt á hvert reipi og sumir kölluðu hana biblíuna sína. Ég keypti gripinn á einum fundinum því ég gerði það sem þetta fólk benti mér á, í þeirri von að mér gæti einhverntima liðið eins vel og þeim virtist líða. Ég …