Kostir þess að sleppa tökunum

Þegar góður vinur minn í Al-anon sagði; ,,Hann er að drepa sjálfan sig – það er að gera út af við mig,” mundi ég afhverju ég tilheyrði þessm samtökun. Eins og þessi vinur minn gleymi ég gjarnan að ég þarf ekki að detta niður dauður þó manneskjan við hlið mér taki inn eitur! Í Al-Anon uppgötvaði ég að ég hafði …