Fyrsta vinnustofa 8. janúar 2015 Á vinnusmiðju um rekstrargrundvöll Al-Anon samtakanna, sem haldin var þann 13. september kom fram sú umræða að mikilvægt væri að finna leiðir til að ýta undir tilfinningu félaga til sameiginlegrar ábyrgðar á rekstri samtakanna. Einnig kom fram áhugi félaga á vinnusmiðjunni um að efla fundi sem fjalla um erfðavenjur og mikilvægi þess að fjölga …