Þjónusta í Al-Anon – leið til bata

Þetta er Yfirfyrirsögn Þetta er Undirfyrirsögn Al-Anon leiðin er grundvölluð af þremur stoðum, reynslusporunum, erfðavenjunum og þjónustuhugtökunum. Það eru þessar þrjár stoðir sem tákna þríhyrninginn í merki samtakanna. Reynslusporin og erfðavenjurnar eru ætíð á vörum okkar á fundum í deildunum en þjónustuhugtökin fá oft á tíðum minni athygli. Það er hins vegar staðreynd að þjónusta í nefndum Al-Anon getur veitt okkur …

Aðalþjónustunefndarfundur

Aðalþjónustunefnd hélt sinn 114 fund 3. júní og fór yfir undirbúning landsþjónustráðstefnu sem haldin verður í Grensásskirkju, 10. til 11. október. Ráðstefnan verður sett á föstudagskvöldi þar sem ráðstefnugestir kynna sig og kynnast öðrum og þeir sem vilja svo hrista hópinn betur saman fara saman út að borða. Ráðstefnunefnd vill vekja athygli á þeirri nýtbreytni að almennir félagar mega sitja …