Félagar óskast í þjónustu

Vélritarar 12 spors þjónusta Á þessa síðu munum við setja inn efni af gömlu Hlekkjunum sem komu út á pappír allt til ársins 2001.  Allt þetta efni bíður eftir félögum sem eru tilbúnir að færa efnið á tölvutækt form. Svo ef þú sem lest þessar línur getur séð af svolitlu af tíma þínum annað slagið og vilt leggja þitt af mörkum til …