Félagar óskast í þjónustu

Vélritarar
12 spors þjónusta
Á þessa síðu munum við setja inn efni af gömlu Hlekkjunum sem komu út á pappír allt til ársins 2001.  Allt þetta efni bíður eftir félögum sem eru tilbúnir að færa efnið á tölvutækt form.
Svo ef þú sem lest þessar línur getur séð af svolitlu af tíma þínum annað slagið og vilt leggja þitt af mörkum til þjónustu við samtökin, hafðu samband og við sendum þér nokkur tölublöð til að færa inn.
 
 
(

Mikið efni hefur komið út í Hlekknum frá upphafi og stór hluti þess á jafn mikið erindi til félaga í dag og það gerði þá. Þess vegna hefur það líka heimildargildi um sögu íslensku samtakanna. Unnið verður að því að færa inn efni af gömlu síðunni hingað á nýju vefsíðuna en það verður aðgengilegt hér undir krækjunnni Af gömlu vefsíðunni.
Efni úr prentuðu, gömlu tölublöðunum verður aftur á móti birt undir krækjunni Gamlir árgangar.) Geyma þennan texta og nota ef farið verður í að setja inn gömlu árgangana.