|
 |
Leiðir til bata - vinnuhefti
Leiðarvísir um reynsluspor, erfðavenjur og þjónustuhugök Al-Anon (P-93)
Vinnuhefti 112 síður
Í þessum leiðarvísi, Leiðir til bata – vinnuhefti( P-93), er að finna allar spurningar bókarinnar Leiðir til bata (B-24) um hvert spor, erfðavenju og þjónustuhugtak auk pláss til að skrá svör við þeim. Vinnuheftið er ekki bara hugsað til hægðarauka heldur líka sem viðbótarverkfæri á þroskaleiðinni.
|
kr. 2.300 |
|
 |
Að skilja okkur sjálf og alkóhólisma (P-48)
Bæklingur, 6 síður |
kr. 300 |
|
 |
Trúnaðarsambandið (M-78) - bókamerki
Bókamerki, texti á báðum hliðum
Bókamerki um trúnaðarsambandið, tilgang þess og áherslur. Inniheldur m.a. helstu eiginleika félaga sem taka að sér að vera trúnaðarmenn.
|
kr. 250 |
|
 |
Þjónustuhugtökin, best varðveitta leyndarmál Al-Anon? (P-57)
24 síður, myndskreytt
Útskýrir þriðju arfleifð Al-Anon á auðskiljanlegan hátt..
|
kr. 1.000 |
|
 |
Leiðir til bata: Reynsluspor, erfðavenjur og þjónustuhugtök Al-Anon (B-24)
Með atriðisorðaskrá, 378 síður
Ítarleg leiðsögn fyrir þá sem vilja auka þekkingu og skilning á arfleifðunum okkar. Rækileg kaflaskipt umfjöllun um hvert reynsluspor, erfðavenju og þjónustuhugtak. Inniheldur spurningar sem vekja lesanda til umhugsunar.
|
kr. 6.000 |
|
 |
Einn dagur í einu í Al-Anon (B-6)
Innbundin, með atriðisorðaskrá, 384 síður
Sígilda Al-Anon bókin! Andlega hvetjandi frásagnir sem tengja Al-Anon boðskapinn við hversdagslegar aðstæður og hjálpa til við að gera hvern dag betri en daginn á undan. Með atriðisorðaskrá.
|
kr. 3.500 |
|
 |
Einn dagur í einu í Al-Anon - valdir kaflar
Hljóðdiskur
Upplestur á völdum köflum úr bókinni Einn dagur í einu í Al-Anon. Tilvalin í afmælis- eða jólapakkann.
|
kr. 2.500 |
|
 |
Al-Anon leiðin (B-22)
Kilja, með atriðisorðaskrá, 416 síður
Bókin um grundvallaratriðin, tilvalin fyrir nýliða. Félagar eru hvattir til að deila þessari bók með hverjum þeim sem sækist eftir aðgengilegri kynningu á Al-Anon bataleiðinni. Bókin lýsir undirstöðuþáttum bataleiðarinnar á auðskilinn hátt og inniheldur auk þess reynslusögur frá félögum. Þjónustuhugtökin tólf eru einnig gerð aðgengileg fyrir nýliðann.
|
kr. 5.800 |
|
 |
Leiðsögn til bata: Fjórða spor Al-Anon (P-5)
Vinnuhefti, 64 síður
Fjórða spors hefti Al-Anon með hugleiðingar og spurningar fyrir reikningsskil sem taka á sex mismunandi þáttum persónulegs þroska.
(sjá einnig P-91 Blueprint for Progress)
|
kr. 1.300 |
|
 |
Tilgangur og tillögur (P-13)
Bæklingur, 6 síður
Fyrsti bæklingur Al-Anon lýsir tilgangi samtakanna og aðferðum sem beita má til að bæta líf okkar.
|
kr. 300 |
|
 |
Elskarðu alkóhólista? (P-14)
Bæklingur, 6 síður
Tillögur að fyrstu skrefunum í átt að breyttu viðhorfi til alkóhólistans. Óvænt svör við spurningunni „Hvað á ég að gera?“
"Allir ástvinir alkóhólista þjást vegna tilfinningaálags og þeir þarfnast hjálpar til að létta þessu álagi af sér. Ekkert jafnast á við þann létti, sem fæst við að mæta þeim skilningi og þeirri hjartahlýju sem finna má í Al-Anon fjölskyldudeildunum."
|
kr. 300 |
|
 |
Tólf spor og tólf erfðavenjur Alateen (P-18)
Hefti, 60 síður
Frábær leiðarvísir fyrir fundi að umræðuefni um fyrstu arfleifðirnar tvær. Inniheldur spurningar, umræður og persónulegar hugleiðingar frá Alateen félögum.
|
kr. 1.000 |
|
 |
Trúnaðarsambandið (P-31)
Bæklingur, 16 síður
Útskýringar á grundvallarþáttum trúnaðarmennsku, ábendingar um hvernig finna má trúnaðarmann, við hverju má búst og tillögur fyrir trúnaðarmenn.
|
kr. 1.000 |
|
 |
Þetta er Al-Anon (P-32)
Bæklingur, 12 síður
Stutt útgáfa að leiðarvísi fyrir fundi. Inniheldur tillögur að inngangsorðum, formála, æðruleysisbænina, tólf sporin, erfðavenjurnar, þjónustuhugtökin, slagorðin og lokaorð.
"Þegar við beitum meginreglum Al-Anon aðferðarinnar í lífi okkar, geta breytingarnar orðið alkóhólistanum hvatning til að leita sér hjálpar."
|
kr. 600 |
|
 |
Hvers vegna ráðstefnusamþykkt lesefni (P-35)
Bæklingur, 6 síður
Fjallar um Al-Anon lesefni, hvernig það var þróað út frá reynslusögum félaga og mikilvægi þess að nota eingöngu Al-Anon/Alateen lesefni á fundum.
"Al-Anon tekur enga afstöðu með eða á móti utanaðkomandi efni. Þegar við notum eingöngu Al-Anon lesefni á fundum tryggjum við framgang samtakanna, að Al-Anon haldi áfram að vera Al-Anon."
|
kr. 300 |
|
 |
Staðreyndir um Alateen (P-41)
Bæklingur, 6 síður
Upplýsingar um grundvallarþætti Alateen. Fyrir ungt fólk sem hefur orðið fyrir áhrifum af drykkju annarrar manneskju.
|
kr. 300 |
|
 |
Sjónarhorn Al-Anon (P-45)
Bæklingur, 6 síður
Fyrir Al-Anon og Alateen félaga sem einnig eru óvirkir alkóhólistar.
Al-Anon félagar sem einnig eru alkóhólistar í bata lýsa því hvernig Al-Anon leiðin hefur hjálpað þeim að horfast í augu við áhrifin af drykkju annarrar manneskju.
|
kr. 300 |
|
 |
Al-Anon - Þetta er Málið (P-53)
Bæklingur, 8 síður
Hvernig komumst við hjá því að Al-Anon boðskapurinn þynnist út? Spurningar og svör sem hjálpa okkur að halda áherslunni á Al-Anon, þrátt fyrir mismunandi áhugamál, skoðanir eða þátttöku í öðrum málefnum.
"Margar ranghugmyndir okkar voru leiðréttar á fundunum. Við heyrðum að við stjórnuðum ekki drykkju annarra, að þó drykkjan hætti yrði lífið ekki líkt farsælum endi ævintýranna og við værum hvert fyrir sig ábyrg fyrir eigin líðan."
|
kr. 600 |
|
 |
Tólf erfðavenjur Al-Anon í máli og myndum (P-60)
Hefti, myndskreytt, 32 síður
Annarri arfleifð Al-Anon lýst á einfaldan og aðgengilegan hátt til að auðvelda skilning á meginatriðum Erfðavenjanna tólf.
|
kr. 1.000 |
|
 |
Upplýsingar fyrir nýliðann (S-4)
Bæklingur, 6 síður
Stutt en hnitmiðuð skýring á því hvað Al-Anon er. Fyrir byrjandann.
|
kr. 300 |
|
 |
Hefur þú áhyggjur af drykkju einhvers? Al-Anon er fyrir þig! (S-17)
Einblöðungur
Tuttugu JÁ og NEI spurningar til að hjálpa einstaklingum að meta hvort það hafi þörf fyrir Al-Anon.
|
kr. 200 |
|
 |
Að aftengjast - að sleppa tökunum (S-19)
Einblöðungur
Auðskiljanlegar útskýringar á hvað það þýðir að aftengja sig.
|
kr. 200 |
|
 |
Ólst þú upp við drykkjuvandamál? (S-25)
Einblöðungur
Tuttugu spurningar fyrir fullorðin börn til að ákveða hvort Al-Anon geti hjálpað þeim.
|
kr. 200 |
|
 |
Dagurinn í dag, bókamerki (M-12)
Bókamerki, texti á báðum hliðum.
Andlega hvetjandi fullyrðingar til að taka með út í daginn.
|
kr. 250 |
|
 |
Æðruleysisbænin, bókamerki
Bókamerki með æðruleysisbænina prentaða á annarri hlið.
|
kr. 250 |
|
|
Æðruleysisbænin (A)
Spjald með æðruleysisbænina prentaða á einni hlið, blátt letur
|
kr. 100 |
|
|
Æðruleysisbænin (B)
Spjald með æðruleysisbænina prentaða á einni hlið, brúnt og rautt letur
|
kr. 100 |
|
 |
Nýliðapakki I
P-13 Tilgangur og tillögur
P-14 Elskarðu alkóhólista?
P-53 Al-Anon - þetta er málið
M-12 Bókamerki: Dagurinn í dag
S-4 Upplýsingar fyrir nýliðann
Fundarskrá
Nýliðapakki inniheldur lesefni sérvalið fyrir þá sem eru nýir í Al-Anon. Sumar deildir gefa nýliðum svona pakka en nýliðar geta einnig pantað þá hérna.
|
kr. 1.850 |
|
 |
Nýliðapakki II
P-13 Tilgangur og tillögur
P-14 Elskarðu alkóhólista?
P-53 Al-Anon - þetta er málið
M-12 Bókamerki: Dagurinn í dag
S-4 Upplýsingar fyrir nýliðann
Nýliðapakki inniheldur lesefni sérvalið fyrir þá sem eru nýir í Al-Anon. Sumar deildir gefa nýliðum svona pakka en nýliðar geta einnig pantað þá hérna.
|
kr. 1.750 |
|
 |
Nýliðapakki III
P-53 Al-Anon - þetta er málið
M-12 Bókamerki: Dagurinn í dag
S-4 Upplýsingar fyrir nýliðann
Nýliðapakki inniheldur lesefni sérvalið fyrir þá sem eru nýir í Al-Anon. Sumar deildir gefa nýliðum svona pakka en nýliðar geta einnig pantað þá hérna.
|
kr. 1.150 |
|
 |
Nýliðapakki IV
P-41 Staðreyndir um Alateen
S-4 Upplýsingar fyrir nýliðann
Nýliðapakki inniheldur lesefni sérvalið fyrir þá sem eru nýir í Al-Anon. Sumar deildir gefa nýliðum svona pakka en nýliðar geta einnig pantað þá hérna.
|
kr. 600 |
|
|
 |
PDF, A4, 2 síður.
Skjalið er ókeypis, það má opna og vista eða prenta eftir þörfum.
|
kr. 0 |
|
 |
PDF, A4, 2 síður.
Skjalið er ókeypis, það má opna og vista eða prenta eftir þörfum.
|
kr. 0 |
|
 |
PDF, A4, 2 síður.
Skjalið er ókeypis, það má opna og vista eða prenta eftir þörfum.
|
kr. 0 |
|
 |
PDF, A4, 2 síður.
Skjalið er ókeypis, það má opna og vista eða prenta eftir þörfum.
|
kr. 0 |
|
 |
PDF, A4, 2 síður.
Skjalið er ókeypis, það má opna og vista eða prenta eftir þörfum.
|
kr. 0 |
|
 |
PDF, A4, 2 síður.
Skjalið er ókeypis, það má opna og vista eða prenta eftir þörfum.
|
kr. 0 |
|
 |
PDF, A4, 2 síður.
Skjalið er ókeypis, það má opna og vista eða prenta eftir þörfum.
|
kr. 0 |
|
 |
PDF, A4, 43 síður. Útgefið af Al-Anon á Íslandi.
Þjónustuhandbókin er ókeypis, það má opna og vista eða prenta eftir þörfum.
|
kr. 0 |
|
 |
PDF, A4, 2 síður.
Skjalið er ókeypis, það má opna og vista eða prenta eftir þörfum.
|
kr. 0 |
|
|
 |
PDF, 12 síður. Útgefið af Al-Anon á Íslandi.
Bæklingurinn er ókeypis, það má opna og vista eða prenta eftir þörfum.
|
kr. 0 |
|