4. janúar 2022 08:28
Al-Anon skrifstofan lokuð
Covid-19
Vegna stöðunnar í faraldrinum verður skrifstofan lokuð um óákveðinn tíma. Enn er þó hægt að panta bækur gegnum pöntunarform á heimasíðu. Við óskum þess að þessari ráðstöfun verði mætt af skilningi.
Með kveðju frá framkvæmdanefnd.