11. desember 2020 11:34
Bóksala - jólaopnun
fim. 17. des. 2020
Það gleður okkur að tilkynna að bóksala Al-Anon verður opin næstkomandi fimmtudag, þann 17.12.2020, frá kl. 16 - 19.
Munum eftir einstaklingsbundnum sóttvörnum þegar komið er inn á skrifstofuna.
Við minnum einnig á að netpantanir eru afgreiddar eins og venjulega.
Ef eitthvað er óljóst eða spurningar vakna mega félagar senda fyrirspurnir á netfang samtakanna, al-anon@al-anon.is.
Kveðja
Framkvæmdanefnd