10. janúar 2017 08:17

Breytingar á fundum

Alateen og kvennadeild mánudögum

 

Eftifarandi breytingar hafa verið gerðar á fundaskrá.

 

Kvennadeildin "Kjarkur" sem er með fundi á mánudagskvöldum kl. 19:30 er flutt úr kaffistofu Samhjálpar í Tjarnargötu 20 (gula húsið).

 

Alateen fundir leggjast niður um tíma.

 

Með kveðju

Al-Anon á Íslandi