5. október 2016 07:49

Fundarskrá - breytingar

 

Sú breyting hefur orðið á miðvikudagsfundum í Héðinsgötu Rvk að bæði Alateen og Al-Anon fundir sem áður byrjuðu kl. 21.00 hefjast nú kl. 20.00. Nýliðafundurinn færist einnig fram og hefst nú kl. 19.00.

 

Frá og með 3. október 2016 verða nýliðafundir í boði á mánudögum kl. 19.00 í Suðurgötu 7 (Gúttó) í Hafnarfirði.

 

Kveðja frá Al-Anon