20. september 2016 09:18

Þjónustuhandbókin 2016-217 komin út

 

Ný útgáfa af þjónustuhandbók Al-Anon á Íslandi er komin út.

 

Eingöngu forsíðan er breytt, sýnir núna nýjan gildistíma.

 

Hægt er að ná í eintak (pdf) undir hlekknum Þjónustuhandbók. Einnig má finna hana á listanum yfir lesefni á íslensku.

 

Þjónustuhandbókin er ókeypis.