20. mars 2016 12:13

Landsþjónusturáðstefna Al-Anon á Íslandi 2016

9. og 10. apríl í Reykjavík

 

Landsþjónusturáðstefna Al-Anon á Íslandi 2016 verður haldin 9. og 10. apríl í Reykjavík.

 

Ráðstefnan hefst á laugardeginum 9. apríl með skráningu landsþjónustufulltrúa.

 

Dagskrá ráðstefnunnar verður send til landsþjónustufulltrúa á næstu dögum.

 

Með kveðju frá Ráðstefnunefnd