10. júní 2015 13:20

Opnunartími skrifstofu

Lokað í sumar, opnar 18. ágúst

 

Það er ánægjulegt að geta sagt frá því að nokkrir félagar hafa gefið kost á sér til að sinna sjálfboðaliðastarfi í bóksölu á skrifstofu samtakanna.

 

Það verður lokað í sumar en frá og með 18. ágúst 2015 verður opið tvo daga í viku, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 16.00-18.00.

 

Það er enn tækifæri til að gefa kost á sér en það vantar félaga til að vinna annan hvern fimmtudag frá kl. 16.00-18.00. Þeir sem vilja gefa kost á sér sendi póst á al-anon@al-anon.is.

 

Með kveðju frá framkvæmdanefnd