8. apríl 2015 12:04

Skrifstofa opin fyrir bóksölu 9. apríl 2015

Sjálfboðaliðar óskast til að sinna bóksölu

 

Kæru félagar

 

Bóksalan verður opin fimmtudaginn 9. apríl frá kl. 16:00 til 17:00.

 

Einnig leitum við að sjálfboðaliðum til að hjálpa okkur að hafa bóksöluna opna tvisvar sinnum í viku.

 

Það væri gott að heyra frá ykkur ef þið getið aðstoðað. Sendið póst á al-anon@al-anon.is ef þið getið lagt okkur lið.

 

Þegar sjálfboðaliðar hafa gefið sig fram verður nánar upplýst um opnunartíma.

 

Kveðja frá Framkvæmdanefnd