Al-Anon er ekki Alanó

 

Af gefnu tilefni vill Aðalþjónustunefnd koma því á framfæri til allra Al-Anon félaga að Al-Anon er með öllu ótengt Alanó klúbbnum. Nokkrar Al-Anon deildir leigja fundaraðstöðu fyrir fundi sína að Héðinsgötu 1-3 en Alanó klúbburinn sér um rekstur og útleigu á húsnæðinu. Mánaðarlegar greiðslur til Alanó klúbbsins eru því greiðslur til rekstrarfélags húsnæðisins en ekki framlög til Al-Anon samtakanna á Íslandi.

 

Hægt er að millifæra framlög til Al-Anon á Íslandi. Reikningsnúmer samtakanna er á upphafssíðu vefsíðunnar og á pöntunarsíðu.

 

Með bestu kveðu
Al-Anon samtökin á Íslandi